

Betty er alltaf tilbúin að taka á móti gestum
Nýjir tímar, nýjar lausnir
Það er með stolti að við kynnum í dag heimasíðu okkar! Þar er hægt að skoða matseðla, hafa samband við okkur og auðvitað panta þína uppáhaldsrétti til að taka með heim!
Hin nýja pöntunarsíða er í stöðugri þróun og allar ábendingar eru vel þegnar. Spennandi og skemmtileg tilboð ásamt hinar ýmsu nýjungar munu líta dagsins ljós á næstunni.